Á hverju mótið velur stjórn Mýrarboltafélags Íslands aukverðlaunahafa í Mýrarboltamótinu. Aukaverðlaun þessi eru mikil virðingarvottur og hefur samkeppni um þau harnað ár frá ári.
Verðlaunahafa 2007 eru:
Drullugasti leikmaðurinn: Magnús Sigurðarson
Skemmtilegasti leikmaðurinn: Eygló Jónsdóttir
Skemmtilegasta liðið: FC Kareoki
Prúðasta liðið: Rækjurnar
Bestu búningarnir: Ofurkonur
Öflugasti stuðningsmaðurinn: Ómar Helgason
Fallegast markið: Sigþór Snorrason
|