Á skráningarvefnum www.skraning.is þarf fyrirlið hvers lið að stofna aðgang (tekur 1mín) og skrá liðið í Mýrarboltann.
Þegar því er lokið hefur hann tvo möguleika:
1. Skrá liðið og þ.a.l. sig sem eina meðlimið í liðinu. Hann getur svo sjálfur stofnað aukanotendur í kerfið og skráð þá í liðið sitt. Þá er það á hans ábyrgð að greiða þátttökugjaldið fyrir alla sem hann skráir.
2. Skrá lið og þ.a.l. sig sem eina meðlimin í liðinu. Aðrir sem ætla að taka þátt í þessu liði fara inná skraning.is og stofna aðgang (sem tekur bara 1 mín) og skrá sig í liðið. Þá sér sá hinn sami um að borga þátttökugjaldið sjálfur.
Ef þú hefur spurningar varðandi skráningu eða átt í vandræðum með ferlið, sendu póst á
|