Skráning í mótið 2007 er nú hafin.
Sú nýbreytni, þetta árið hvað varðar skráningar er samstarf við vestfirska skráningarvefinn skraning.is
Til að skrá nýtt lið eða skrá þig í lið sem þegar hefur verið stofnað, þarf að fara inná www.skraning.is
Hægt er að skrá lið í fjórar mismunandi deildir eftir því sem hér segir:
- Gleðideild Karla
- Gleðideild kvenna
- Atvinnumannadeild karla
- Atvinnumannadeild kvenna
Þátttökugjald er kr. 4.000.- per þátttakenda.
Mýrarboltafélag Íslands, Ísafirði
|