Hér eru úrslit tiðlakeppninar. Við afsökum seinagangin, en erfitt úrskurðarmál kom upp þar sem tvö lið í C riðli voru með sama stigafjölda. Niðurstaðan er að innbyrðisviðureignir gilda á undan markatölu.
Heildarúrslit er að finna sem pdf hér
KVENNARIÐLAR
A riðill
1. Gleðikonurnar - 10 stig
2. FC Santanic Sluts - 7 stig
3. Víkingasveitin - 6 stig
4. Gellurnar -2 stig
5. Rækjurnar - 1 stig (og komast því ekki áfram)
B riðill
1. Gleðisveit Gaulverjahrepps
2. FC Fatlafól
3. Ofurkonur
4. Glyðurnar
5. Skraplið kvenna (og komast því ekki áfram)
A riðill
1. Aðskilnaðarsamtök Vestfjarða - 6 stig
2. Ragnarrök - 6 stig
3. Trauma Team - 3 stig
4. Los Lobos - 0 stig
B riðill
1. FC Súðavík - 9 stig
2. Englarnir - 6 stig
3. Singstar - 1 stig
4. Glommararnir - 1 stig
C riðill
1. FC Kareoki - 5 stig
2. Gemlingarnir - 4 stig
3. Hávarður Ísfirðingur - 4 stig
4. Vestfirskir Verktakar - 2 stig
D riðill
1. Reynir Hnífsdal - 6 stig
2. Tríton Ívanov - 3 stig
3. Eimskip - 0 stig
|