• Forsíđa
  • Hverjir halda mótiđ
  • Hvađ er mýrarbolti?
  • Ađ komast til Ísafjarđar
  • Myndasafn
  • Tenglasafn
  • Gestabók
  • Póstur til vefstjóra
 Fréttir
  • Ţórarinn og Sigurdís eru teygjusokkar ársins
  • Aukverđlaunahafar 2007
  • Vinningshafar 2007
  • Frábćr stemming á lokahóf
 eldra..
 Mótiđ 2006
  • Úrslit 2006
  • Tilraun til ađ setja leikjaröđ beint á síđuna.....
  • Riđlar 2006
  • Vellirnir klárir!!
 eldra..
 Mótiđ 2007
  • Leikjafyrirkomulag á Sunnudeginum
  • Úrslit fyrri dagsins (Laugardagur)
  • Skráning fyrir 2007 er yfirstađin. Állir klárir í gallana!
  • Skráning fyrir 2007 er yfirstađin. Állir klárir í gallana!
 eldra..
 Skráning 2007
  • Hvernig á ađ skrá liđ eđa bćta einstaklingum í liđ??
  • Hér er ađ finna skráningarblađiđ
 eldra..
 Umfjöllun í fjölmiđlum
  • Mýrarboltinn í Kompás
  • Helgarsport RÚV 13.ágúst 2006
  • Frétt á NFS 12.ágúst 2006
  • Myndband frá 2005
 eldra..

    
   









Vefsíđur | 2.5.2005
Hvađ er mýrarbolti?
   
Mýrarknattspyrna á rætur sínar að rekja til sumaræfinga finnskra gönguskíðakappa sem vildu fá fjölbreytni í æfingarnar yfir sumartímann.

Í skóglendi N-Finnlands er að finna talsverð mýrlendi sem myndast á auðum blettum í skóginum, eftir að tré hafa verið höggvin. Á einu slíku svæði var byrjað að spila knattspyrnu á litlum velli. Í upphafi var þetta eingöngu til skemmtunar en þróaðist fljótlega yfir í keppni þar sem lítil mót voru haldin á svæðinu. Fyrir fjórum árum var byrjað að skipuleggja stærra mót í kringum þessa furðulegu íþróttagrein og í stuttu máli er þetta í dag orðið einn stærsti viðburðurinn í N-Finnlandi yfir sumartímann.

270 lið taka þátt í „heimsmeistaramótinu“ og þarna koma saman hátt í 10 þúsund manns í einni allsherjar skemmtihelgi, þar sem menn skemmta sér við mýrarknattspyrnu og ... fleira.

Heimasíða keppninnar er: www.swampsoccer.net

Reglur

Reglurnar eru einfaldar og fylgja í megindráttum venjulegum knattspyrnureglum:

-Spilað er á velli sem er ca. 60m x 35m.

-Leiktími er 2x12 mín.

-Í hverju liði eru sex leikmenn.

-Öllum innköstum og hornum er sparkað inn.

-Markmaður má taka með höndum þrjá metra frá marki (ímynduð lína þvert yfir völlinn).

Skemmtið ykkur vel!

     
 
Til baka
 
© Netheimar ehf.