Hvernig kemst ég til Ísafjarðar? Fljótlegasta og auðveldasta leiðin er að fljúga. Flugfélag Íslands flýgur tvisvar á dag til Ísafjarðar og oftar þegar þurfa þykir. Hægt er að bóka far á heimasíðu félagsins www.flugfelag.is
Það er líka hægt að keyra til Ísafjarðar og er um þrjár leiðir að velja. Vinsælustu leiðirnar eru annarsvegar um Strandir og Ísafjarðardjúp og hinsvegar um Dalina, Þorskafjarðarheiði og Ísafjarðardjúp. Fyrri leiðin er um 490 km en seinni leiðin er um 40 kílómetrum styttri. Gera má ráð fyrir að það taki á milli 5 - 6 tíma að keyra frá Reykjavík til Ísafjarðar.
Gisting á Ísafirði og nágrenni
Hér fyrir neðan eru gistimöguleikar á Ísafirðir og nágrenni. Athugið að sumir þessara gististaða eru í nærliggjandi bæjum og getur verið allt að 30 akstur til Ísafjarðar. Fyrir þá sem eru óvissi, þá bendum við á www.ganga.is fyrir gott kort.
HÓTEL ÍSAFJÖRÐUR |
Netfang:
Heimasíða: www.hotelisafjordur.is
Silfurtorg 2, 400 Ísafjörður
Sími: 456-4111 Fax: 456-4767 |
|
HÓTEL EDDA, ÍSAFIRÐI |
Netfang:
Heimasíða: www.hoteledda.is
MenntaskólinnTorfnesi, 400 Ísafjörður
Sími: 444-4960 Fax: 444-4961 |
|
GAMLA GISTIHÚSIÐ |
Netfang:
Heimasíða: www.gistihus.is
Mánagötu 5, 400 Ísafjörður
Sími: 456-4146 Fax: 456-4314 |
|
KVENNABREKKA |
Netfang:
Heimasíða: www.snjor.is/gisting/
Tungudal í Skutulsfirði, 400 Ísafjörður
Sími: 860-5560, 456-5560 |
|
LITLA GISTIHÚSIÐ |
Netfang:
Sundstræti 43, 400 Ísafjörður
Sími: 474-1455, 893-6993 |
|
HAFÐU ÞAÐ GOTT - ÍBÚÐAGISTING |
Netfang:
Heimasíða: www.bolungarvik.com
415 Bolungarvík
Sími: 456-7551, 893-6860 |
|
SUMARBYGGÐ Í SÚÐAVÍK |
Netfang:
Heimasíða: www.sumarbyggd.is
Nesvegi 3, 420 Súðavík
Sími: 456-4986, 861-4986 Fax: 456-5986 |
|
KIRKJUBÓL Í BJARNARDAL |
Netfang:
Heimasíða: www.kirkjubol.is
Kirkjuból í Bjarnardal, 425 Flateyri
Sími: 456-7679, 898-2563 Fax: 456-7679 |
|
HOLT |
Netfang:
Heimasíða: www.holt.it.is
Önundarfirði, 425 Flateyri
Sími: 456-7611, 456-7783 |
|
KORPUDALUR |
Netfang:
Heimasíða: superhighway.is/travel/korpudalur
Korpudal, Önundarfirði, 425 Flateyri
Sími: 456-7808, 892-2030 Fax: 557-3620 |
|
VEG-GISTING |
Netfang:
Heimasíða: www.firsthand.is
Aðalgötu 14, 430 Suðureyri
Sími: 456-6666 |
|
GISTIHÚSIÐ VIÐ FJÖRÐINN |
Netfang:
Heimasíða: www.vestfirdir.is/vidfjordinn
Aðalstræti 26, 470 Þingeyri
Sími: 456-8172, 847-0285 |
|
|