• Forsíđa
  • Hverjir halda mótiđ
  • Hvađ er mýrarbolti?
  • Ađ komast til Ísafjarđar
  • Myndasafn
  • Tenglasafn
  • Gestabók
  • Póstur til vefstjóra
 Fréttir
  • Ţórarinn og Sigurdís eru teygjusokkar ársins
  • Aukverđlaunahafar 2007
  • Vinningshafar 2007
  • Frábćr stemming á lokahóf
 eldra..
 Mótiđ 2006
  • Úrslit 2006
  • Tilraun til ađ setja leikjaröđ beint á síđuna.....
  • Riđlar 2006
  • Vellirnir klárir!!
 eldra..
 Mótiđ 2007
  • Leikjafyrirkomulag á Sunnudeginum
  • Úrslit fyrri dagsins (Laugardagur)
  • Skráning fyrir 2007 er yfirstađin. Állir klárir í gallana!
  • Skráning fyrir 2007 er yfirstađin. Állir klárir í gallana!
 eldra..
 Skráning 2007
  • Hvernig á ađ skrá liđ eđa bćta einstaklingum í liđ??
  • Hér er ađ finna skráningarblađiđ
 eldra..
 Umfjöllun í fjölmiđlum
  • Mýrarboltinn í Kompás
  • Helgarsport RÚV 13.ágúst 2006
  • Frétt á NFS 12.ágúst 2006
  • Myndband frá 2005
 eldra..

    
   









Vefsíđur | T.d. Tekiđ af bb.is | 6.5.2005
Hverjir halda mótiđ
Drulla, Drulla, Drulla!
Drulla, Drulla, Drulla!
   

Fyrsta Mýrarboltamótið á Íslandi var haldið haustið. 2004 af nokkrum knattspyrnuáhugamönnum á Ísafirði. Forsagan að því móti var ferð tveggja eldhuga á heimsmeistaramótið í mýrarbolta í Finnlandi sumarið 2004 þar sem menn hrifust af stemmingunni og þeirri einstöku skemmtun sem þessi íþrótt býður uppá.


Eftir góðar móttökur keppenda og áhorfenda á mótinu á Ísafirði var ákveðið að slá til og halda veglegt mót sumarið 2005 og er þessi síða afrakstur undirbúningsvinnu að því móti. Mótið sló í gegn og tóku 14 lið þátt, þar af 5 kvennalið!

Svo var það 25.nóvember að Mýrarboltafélag Íslands var stofnað. Mýrarboltamótið á ísafirði er fyrirs og fremst drifið áfram af sjálfboðavinnu áhugamanna um atburðaþróun í Ísafjarðarbæ og má segja að þessi atburður sé sjáfseignastofnun. Enginn hagnaður hefur myndast við mótshaldið og er það ekki fjáröflun fyrir íþrótta- eða félagssamtök. Allir fjármunir sem verða til í kringum mótið fara í að gera mótið sjálft sem veglegast og til að hlúa sem best að þátttakendum.


Stjórn Mýrarbolafélags Íslands skipa eftirtaldir aðilar:

Formaður:
Jóhann Bæring Gunnarsson ()

Gjaldkeri:
Jón Páll Hreinsson ()

Ritari:
Rúnar Óli Karlsson ()

Meðstjórnandi:


     
 
Til baka
 
© Netheimar ehf.