• Forsíđa
  • Hverjir halda mótiđ
  • Hvađ er mýrarbolti?
  • Ađ komast til Ísafjarđar
  • Myndasafn
  • Tenglasafn
  • Gestabók
  • Póstur til vefstjóra
 Fréttir
  • Skođanakönnun um dagsetningu 2007
  • Frćgđ Mýrarboltans á Ísafirđi nćr nýjum hćđum
  • Mýrarboltinn í Kompás
  • Auglýsing tekinn upp međ Mýrarboltaköppum
 eldra..
 Mótiđ 2006
  • Úrslit 2006
  • Tilraun til ađ setja leikjaröđ beint á síđuna.....
  • Riđlar 2006
  • Vellirnir klárir!!
 eldra..
 Mótiđ 2007
  • Fyrirkomulag 2007
  • Dagskrá 2007
 eldra..
 Skráning 2007
  • Hér er ađ finna skráningarblađiđ
 eldra..
 Umfjöllun í fjölmiđlum
  • Mýrarboltinn í Kompás
  • Helgarsport RÚV 13.ágúst 2006
  • Frétt á NFS 12.ágúst 2006
  • Myndband frá 2005
 eldra..

    
   









Mótiđ 2007 | T.d. Tekiđ af bb.is | 12.2.2007
Fyrirkomulag 2007

Mýrarboltafélagið gerir ráð fyrir mikilli þátttöku í ár.

Ákveðið hefur verið að skipta liðum í tvennt eftir því hvort að lið séu mætt til að vinna eða hafa gaman að þessu. Semsagt tvær deildir; skemmtideild og atvinnumannadeild. Báðar deildirnar spila báða dagana en á laugardeginum verða undanriðlar og spennan verður orðin yfirþyrmandi á sunnudeginum þegar nær dregur úrslitunum.

Áfram verður keppt um bestu búningana, drullugasta leikmanninn, fallegasta markið og fleiri ómissandi titla.

Meiru verður bætt hér við þegar línur skýrast enn frekar.

     
 
Til baka
 
© Netheimar ehf.