Afar áhugarverð og skemmtileg umfjöllun var um Mýrarboltann á ísafirði í fréttaþættinum Kompás á stöð2 1.október sl.
Þar voru sýndar myndir og viðtöl frá mótinu á Ísafirði og í Finnlandi. Nokkuð ljóst að mótið á ísafirði var mun blautara en í Finnlandi!!
upptaka af þættinum má sjá hér.
http://veftivi.visir.is/veftivi/main.do?treeId=19002&progId=25051&itemId=20615
|