Ísafjörður er heimili Aldrei-fór-ég-suðurs, æskuheimili Helga Björnssonar (hann er kallaður Páska-Helgi á Ísafirði), bærinn sem ól af sér BG og Ingibjörgu og bærinn þar sem mýrarboltamótið er haldið ár hvert.
Við skiptum þessum kafla upp í tvennt; gistingu og hvernig maður kemst til Ísafjarðar.