• Forsíđa
  • Hverjir halda mótiđ
  • Hvađ er mýrarbolti?
  • Ađ komast til Ísafjarđar
  • Myndasafn
  • Tenglasafn
  • Gestabók
  • Póstur til vefstjóra
 Fréttir
  • Skođanakönnun um dagsetningu 2007
  • Frćgđ Mýrarboltans á Ísafirđi nćr nýjum hćđum
  • Mýrarboltinn í Kompás
  • Auglýsing tekinn upp međ Mýrarboltaköppum
 eldra..
 Mótiđ 2006
  • Úrslit 2006
  • Tilraun til ađ setja leikjaröđ beint á síđuna.....
  • Riđlar 2006
  • Vellirnir klárir!!
 eldra..
 Mótiđ 2007
  • Fyrirkomulag 2007
  • Dagskrá 2007
 eldra..
 Skráning 2007
  • Hér er ađ finna skráningarblađiđ
 eldra..
 Umfjöllun í fjölmiđlum
  • Mýrarboltinn í Kompás
  • Helgarsport RÚV 13.ágúst 2006
  • Frétt á NFS 12.ágúst 2006
  • Myndband frá 2005
 eldra..

    
   









Mótiđ 2006 | 10.8.2006
Föstudagurinn
Mćting í
Mćting í "rauđa" húsiđ!
   

Eins og fram kemur í dagskrá mótsins þá er mótttaka skráningarganga á Föstudagskvöldið niðri á Veitingastaðnum og kaffihúsinu í Neðstakaupstað (Rauða timburhúsið neðst á eyrinni).

Það er mikilvægt að fulltrúar allra liða mæti á svæðið, því þar fara fram nokkur mikilvæg skipulagsmál. Tilkynningar og farið verður yfir nokkur mikilvæg atriði sem liðin þurfa að vera með á hreinu.

Hið fyrsta þá eru afhend armböndin fyrir leikmenn. Allir leikmenn og leikkonum þurfa að vera með armband um handlegginn til að aðgreina sig frá áhorfendum. armbandið er einnig inngöngumiðinn á lokahófið.

Mýrarboltabolirnir eru einnig afhenntir á föstudaginn og fær fyrirliðinn allan binginn til að dreifa til leikmanna.

Síðast en ekki síst þá er dregið í riðla á föstudaginn!!

     
 
Til baka
 
© Netheimar ehf.