Skip to Content

BRENNA, TÓNLEIKAR OG VERÐLAUNAAFHENDING

SAGÐI EINHVER BRENNA?? JÁÁÁ
SAGÐI EINHVER TÓNLEIKAR OG VERÐLAUNAAFHENDING?? JÁÁ!!!
Bara vá!! hversu gott combo??

Það gleður okkur í nefndinni alveg einstaklega mikið að tilkynna ykkur að hin árlega Mýrarboltabrenna verður haldin sunnudaginn 31. júlí!
Þar verður jafn mikil gleði við völd og síðustu ár, jafnvel aðeins meiri því í þetta skiptið mun sjálf verðlaunaafhendingin fara þar fram!!    thule

Við munum einnig bjóða ykkur uppá lifandi tónlist, en sjálfur Páll Óskar ætlar mæta á svæðið og koma fjöri í mannskapinn. Hljómsveitin Boogie Trouble mun auk þess stíga á stokk sem og fleiri góðir gestir!

Brennan hefst klukkan 20:00 og við vonumst til þess að sjá sem flesta, unga sem aldna á þessum hápunkti verslunarmannahelgarinnar á Ísafirði!

Í lok brennu skella sér allir á ball! Vonandi fáiði ekki valkvíða því að Boogie Trouble ætlar að halda áfram að spila á húsinu fram á rauða nótt! Á sama tíma verður fjögura tíma PallaBall í Edinborg!!

brenna    brennamyro

Skráðu þig í skraplið‼︎

Langar þig að taka þátt í mýrarbolta en ert ekkithule með lið?

 

Eruð þið nokkur saman og náið ekki að búa til eitt lið?

Sendu tölvupóst á myrarbolti@myrarbolti.com og skráðu þig í skraplið!!

 

Skraplið er fyrir fólk sem ekki er með nóg og marga til að fylla i eitt lið eða fyrir einstaklinga Sem vilja taka þátt!

Það er ekkert sem á að stoppa þig!!

VERTU MEÐ Á MÝRARBOLTANUM 2016!!

 

image

Spillta stjórnin stígur til hliðar

JÁÁÁ, ég geri fastlega ráð fyrir því að sum lið muni dansa sigurdansinn yfir þessu! Ný stjórn er komin á fullt að undirbúa mýrarboltann.

Gömlu kempurnar hafa dregið sig í hlé vegna þess að, thule
jú þeir voru bara orðnir gamlir og súrir karlar.

Ný stjórn sem skipuð er af konum og körlum hefur ákveðið að bjóða tveimur liðum sárabætur fyrir síðasta ár gegn skráningu.

Kæru Forynjur, við viljum bjóða ykkur uppá skítkast við fyrrum stjórn boltans vegna dómaraskandals í búningakeppni í fyrra.

Hlökkum til að sjá ykkur í trylltum búningum eins og síðustu ár.

Kæru Píkubanar, við ætlum að bjóða ykkur uppá skítkast og gefa ykkur vekjaraklukku svo það fari nú ekki á milli mála hvenær leikirnir eru. Þá verður engin misskilningur á því hvenær leikirnir eru.

myro2

Annars vil ég minna á að skráning er í fullum gangi!!

Sendið tölvupóast á myrarbolti@myrarbolti.com

Nafn liðs:
Fyrirliði:
Sími:
Netfang

Miðasalan er inná tix.is. Undir Hátíðir má finna Mýrarboltann 2016


myro