Tjaldsvæði

Í Tungudal hjá mótssvæðinu er tjaldsvæði í boði. Mýrarboltakeppendur munu tjalda aðeins fyrir utan formlega tjaldsvæðið, eða í grennd við mótsvæðið.

Verðskrá á Tjaldsvæðið í Tungudal yfir verslunarmannahelgina:

Helgarpassi sem gildir fram á mánudag (3.8.2015) kostar 5.100 kr.
Rafmagn kostar 1.000 kr. sólahringurinn

Gisting á Ísafirði og nágrenni

Hér fyrir neðan eru gistimöguleikar á Stór-Hnífsdalssvæðinu um verslunarmannahelgina. Athugið að sumir þessara gististaða eru í nærliggjandi bæjum og getur verið allt að 40 mínútna akstur til Bolungarvíkur. Fyrir þá sem eru óvissir, þá bendum við á www.ganga.is og www.ja.is fyrir gott kort.

Hótel Ísafjörður
www.hotelisafjordur.is
Silfurtorg 2, Ísafjörður
Sími: 456-4111

Hótel Edda, Ísafirði
www.hoteledda.is
Menntaskólinn Torfnesi, Ísafjörður
Sími: 444-4960

Gamla gistihúsið
www.gistihus.is
Mánagötu 5, Ísafjörður
Sími: 456-4146 Fax: 456-4314

Litla gistiheimilið
Sundstræti 43, Ísafjörður
Sími: 474-1455, 893-6993

Systrablokkin
www.systrablokkin.is
Bolungarvík
Sími: 456-7551, 893-6860

Mánafell
www.orkudisa.com
Bolungarvík
Sími: 863 3879 og 892 1616

Kirkjuból í Bjarnadal
www.kirkjubol.is
Kirkjuból í Bjarnardal, Flateyri
Sími: 456-7679, 898-2563

Kirkjuból í Korpudal
www.korpudalur.is
Korpudal, Önundarfirði
Sími: 456-7808, 892-203

VEG-Gisting
Aðalgötu 14, Suðureyri
Sími: 456-6666

Gistihúsið Við Fjörðinn
www.vidfjordinn.is
Aðalstræti 26, Þingeyri
Sími: 456-8172, 847-0285

 

Aðrar upplýsingar um Ísafjörð og Vestfirði er að finna á www.westfjords.is