Föstudagur

Setning mótsins

16:00-22:00 – Miðar afhendir í Edinborgarhúsinu. Miðasalan fer fram á tix.is. 

23:00 – Ball á Edinborg með Blaz Roca, Steinar og Aron Can
Hin fjallmyndalegi og stór skemmtilegiSteinar mætir á Íbiza!! Erpur hitar upp sitt lið og stuðningsmenn með alvöru balli, alvöru party og alvöru djammi!!
Þið þekkið strákinn ARONCAN!! ætlar að mæta vestur á Íbiza og hjálpa okkur að gera helgina ógleymanlega!
Húsið opnar 23:00. 

22:00 – DJ Matti á Húsinu
Enginn annar en Dj Matti verður að trylla lýðinn á Húsinu langt framm á nótt!!
Frítt inn!

10524260_10203512468626334_3971386747413485245_o

Mynd: Sigurjón J. Sigurðsson

 

Laugardagur

12:00 – Riðlakeppni í Mýrarbolta!!
Eins og við vitið er keppt í Evrópumeistaramóti í mýrarbolta!!  HVER VERÐUR 13. EVRÓPUMEISTARI Í MÝRARBOLTA??
úrslitakeppni í lok riðlakeppni

Leikjaplanið finnið þið hér.

23:00  Ball á Edinborg með Stuðlabandinu!!

Nafnið á bandinu segir sig sjálft! Það er brjálað stuð með Stuðlabandinu! ERTU EKKI AÐ GRÍNAST HVAÐ ÞAÐ VERÐUR MIKIÐ STUÐ!!!
Húsið opnar 23:00.

22:00 – Shades of Reykjavik og DJ Matti á rás 2 á Húsinu
Shades of Reykjavík verða með svaðalegt rapp á húsinu, eftir þeim mun
Dj Matti verður orðinn sjóðandi heitur frá því kvöldinu áður og lofar góðu! -frítt inn

10459106_10203512558988593_2018472441099303454_o

Mynd: Sigurjón J. Sigurðsson

Sunnudagur

14:30 – Tónleikar í Sundlaug Bolungarvíkur

Ef það er eitthvað tvennt sem nærir sál og líkama eftir drulluna þá er það sund og lifandi tónlist. Við munum blanda þessu saman á sunnudaginn og halda heljarinnar veislu í Sundlaug Bolungarvíkur þar sem draumadrengirnir Hjörtur og Magnús Traustasynir munu halda uppi fjörinu!

Þið þurfið einungis að greiða fyrir venjulega sundferð til þess að fá að taka þátt í þessum einstaka viðburði sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna!

20:00 – Brenna og Verðlaunaafhending niðrá eyri!
Haldin verður brenna niðrá eyri eins og hefur verið síðustu ár. Á brennunni mun verðlaunaafhending fara framm ásamt því verða tónleikar. Þar mun hljómsveitin Boogie Trouble spila diskólög ásamt þeim mun Páll Óskar spila nokkur lög!

22:00 – BOOGIE TROUBLE Á HÚSINU

Hafið þið farið á ball með Boogie Trouble??
Þeir eru heitasta diskóbandið í dag!
Þú  munt ekki sjá eftir því að hafa skellt þér á Boogie Trouble!!
Frítt inn

23:00 – PÁLL ÓSKAR Á EDINBORG

Hefur ball með Palla krikkað? NEIII
Mætir Palli í glimmerdanskóm? JÁÁ
Mun rigna glimmeri ??? JÁÁÁÁ
Ertu ekki að grínast? Hversu langt verður þetta ball og á ég eftir að ná heim áður en ég þarf að mæta í vinnu á þriðjudegi?
Húsið opnar 23:00. 

10495069_10203512453185948_5400911931428080636_o

Mynd: Sigurjón J. Sigurðsson