Skip to Content

Fréttir

BRENNA, TÓNLEIKAR OG VERÐLAUNAAFHENDING

13/7 2016

SAGÐI EINHVER BRENNA?? JÁÁÁ SAGÐI EINHVER TÓNLEIKAR OG VERÐLAUNAAFHENDING?? JÁÁ!!! Bara vá!! hversu gott combo?? Það gleður okkur í nefndinni alveg einstaklega mikið að tilkynna ykkur að hin árlega Mýrarboltabrenna verður haldin sunnudaginn 31. júlí! Þar verður jafn mikil gleði við völd og síðustu ár, jafnvel aðeins meiri því í þetta skiptið mun sjálf verðlaunaafhendingin  Continue Reading »

Skráðu þig í skraplið‼︎

11/7 2016

Langar þig að taka þátt í mýrarbolta en ert ekki með lið?   Eruð þið nokkur saman og náið ekki að búa til eitt lið? Sendu tölvupóst á myrarbolti@myrarbolti.com og skráðu þig í skraplið!!   Skraplið er fyrir fólk sem ekki er með nóg og marga til að fylla i eitt lið eða fyrir einstaklinga Sem  Continue Reading »

Spillta stjórnin stígur til hliðar

7/7 2016

JÁÁÁ, ég geri fastlega ráð fyrir því að sum lið muni dansa sigurdansinn yfir þessu! Ný stjórn er komin á fullt að undirbúa mýrarboltann. Gömlu kempurnar hafa dregið sig í hlé vegna þess að, jú þeir voru bara orðnir gamlir og súrir karlar. Ný stjórn sem skipuð er af konum og körlum hefur ákveðið að  Continue Reading »