12:00 – 12:00 – 12:00 – 12:00 

Það er að koma að þessu… Mýrarboltamótið 2016 hefst á MORGUN(!!) laugardaginn 30. júlí!

Til þess að allir verði ferskir munum við hefja mótið klukkan 12:00 svo það er enginn sem þarf að rífa sig upp fyrir allar aldir.
Við hlökkum drullumikið til að sjá ykkur á morgun klukkan 12:00!

P.S. ekki gleyma að sækja miðana ykkar í Edinborg í dag á milli 16:00 og 22:00! Miðasalan fer fram á tix.is. 

Mynd: Sigurjón J. Sigurðsson

Mynd: Sigurjón J. Sigurðsson