Jæja elskurnar, svona verður þetta. Í karlaflokki eru fimm riðlar og fjögur lið í hverjum riðli. Þrjú af fjórum liðum komast áfram í 16 liða úrslit og efsta sæti spilar við þriðja sætis lið úr öðrum riðli, nema efsta sætið í B-riðli situr hjá og fer beint í 8 liða.
Í kvennaflokki er einn riðill með fimm liðum og allir spila við alla. Fjögur efstu liðin fara áfram í undanúrslit, efsta liðið spilar við liðið í fjórða sæti og annað sætið spilar við þriðja sætið.

ATH: Á farsímavefnum m.myrarbolti.com er hægt að velja sitt lið og fá harðsoðið og imbahelt plan fyrir liðið, fylgjast með stöðunni í riðlinum o.s.frv.
Mýrarbolti2016-page-001Mýrarbolti2016-page-002