Skráningin í Mýrarboltann er nú í fullum gangi og gríðarleg spenna er að myndast á meðal keppenda.thule
Við hvetjum alla til þess að taka þátt en viljum við þó sérstaklega hvetja konur til þess að henda í lið og skrá sig sem fyrst.

Eins og staðan er núna eru karlaliðin fleiri en við viljum ólm fá fleiri kvennalið á blað til þess að staðfesta það sem við vitum þó öll, að drulluboltinn er fyrir alla! Kvennaliðin hafa verið gríðarlega sterk síðustu ár og við skorum á ykkur:

Kæru konur, að láta ekki deigan síga og mæta með krafti á Mýrarboltamótið 2016!!!

myro2

HEYRST HEFUR AÐ FORYNJUR MÆTI Í ÁR, STERKARI EN NOKKUR SINNI FYRR!!1

hasselhof