Skip to Content

Mýrarboltinn er flottasta búningahátíð landsins

Á mýrarboltanum er hefð fyrir því að mæta til leiks í metnaðarfullum búningum.

Mýrarboltinn þarf ekki að vera keppni og þú færð ekki athygli með því að vera ógeðslega góður í fótbolta. Það eru flottustu búningarnir sem fá alltaf mestu athyglina!

sjá myndir af nokkrum búningum síðasta árs á fésbókarsíðunni okkar.

10481654_740533309323495_9019949860604213213_o

Viltu fá 10.000 kr. bensínkort frá N1?

N1_poster_web
Að vera fyrirliði mýrarboltaliðs fylgir mikil ábyrgð og er góður fyrirliði gulls ígildi. Mýrarboltafélagið og N1 eru þessu sammála og þess vegna ætlum við að gefa fyrirliðum þeirra liða sem skrá sig fyrir 10.júlí bensínkort með 10.000kr inneign.

Það eina sem þú þarft að gera er að skrá liðið hér á www.myrarbolti.com og greiða staðfestingargjaldið!

Dagskráin 2014 er Drullugóð!!

myrarbolti-dagskra2-2014